Þriðja æviskeiðið er persónulegt mat á því hvenær tími er kominn til að hægja á lífskapphlaupinu og einbeita sér að frestuðum hugðarefnum.