Bakhjarlar
Verkefninu BALL and Catch the BALL eru afurð árangursríks samstarfs margra Evrópulanda: Íslands, Spánar, Póllands, Litháens og Bretlands.

Bæði verkefnin hlutu styrk hjá Erasmus+ menntaáætluninni.

Bakhjarlar verkefnanna á Íslandi voru:

Landsvirkjun. Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar og vinnur rafmagn úr endurnýjanlegum orkugjöfum, vatnsafli, jarðvarma og vindi. Fyrirtækið vinnur 73% allrar raforku í landinu og er langstærsti vinnsluaðili raforku á Íslandi (https://www.landsvirkjun.is).

Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. STRV er stéttarfélag opinberra starfsmanna hjá Reykjavíkurborg og annarra starfsmanna í (sjá www.strv.is ).

Bandalag háskólamanna. BHM er heildarsamtök stéttar- og fagfélaga háskólamenntaðs fólks á íslenskum vinnumarkaði. Hlutverk bandalagsins er meðal annars að móta sameiginlega stefnu aðildarfélaga í hagsmunamálum þeirra og standa vörð um hagsmuni félagsmanna gagnvart stjórnvöldum og löggjafarvaldi (sjá www.bhm.is ).

VR-stéttarfélag studdi Catch the BALL verkefnið. VR er almennt stéttarfélag. Tilgangur félagsins er að vinna að bættum kjörum og auknum réttindum félagsmanna sinna (sjá www.vr.is)

Reykjavíkurborg studdi BALL verkefnið með aðkomu mannauðsskrifstofu borgarinnar (sjá https://reykjavik.is).

Skip to content