Archives: Fréttir

Menningarsjokk við heimkomuna

Rúmlega sjötug keyrir Birna rútu með ferðamenn um landið, en áður hefur hún búið víða um heim sem sendifulltrúi Rauða krossins. Birna Halldórsdóttir í viðtali við Morgunblaðið.

Fyrirmyndin Kristján Gíslason

Kristján Gíslason fór einn á mótorhjóli kringum hnöttinn nær sextugur. Hjólaði 48.000 km í gegnum 35 lönd á rúmum 10 mánuðum.

Gott að vita

Gott að vita

Áhersla í Gott að vita námskeiðum er góð heilsa, aukna sjálfsþekking og að hlúa að menningartengslum sínum.

Ný námskeið að hefjast á vegum FEB

Vöruhús tækifæranna vekur athygli á að fjöldi námskeiða er nú að hefjast á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík. Enn eru nokkur sæti laus á ný námskeið.

Fyrirmyndin Birna Halldórsdóttir

Birna Halldórsdóttir sem er 73 ára í dag  hefur farið óhefðbundnar leiðir í lífinu, allt sem hún hefur tekið sér fyrir hendur í gegnum tíðina hefur helgast af áhuga hennar fyrir fólki.

Aldur er bara tala

Aldur er bara tala er vefsíða þar sem þeir sem eldri eru hafa aðgang að fræðslu og ráðgjöf fagfólks sama hvar á landinu þeir búa.

Ný tækifæri til bættra heilsu

Ný tækifæri til þess að bæta heilsuna hafa verið í brennidepli á undanförnum árum og hafa ferðir þar sem áhersla er lögð á uppbyggingu líkama og sálar notið vaxandi vinsælda.

Léttar síðdegisgöngur

Léttar síðdegisgöngur eru fyrirhugaðar á þriðjudögum í miðborg Reykjavíkur og eru hugsaðar sem fjölbreytt og stundum fróðleg afþreying í miðbænum síðdegis á þriðjudögum í júní og júlí.

Skip to content