Fréttir sem tengjast starfi Vöruhúss tækifæranna.

Vísindavaka 2019, Háskóli þriðja æviskeiðsins tekur þátt, vísindavöku, u3a.is, voruhus-taekifaeranna.is

Vísindavaka 2019

Háskóli þriðja æviskeiðsins í Reykjavík (U3A Reykjavík) mun taka þátt í Vísindavöku Rannís 2019 sem haldinn verður laugardaginn 28 september kl. 15-20 í nýju Laugardalshöllinni.

Nánar »
Úrslit Silver Eco, Vöruhús tækifæranna

U3A í úrslit hjá Silver Eco

U3A Reykjavík komst í úrslit í Silver Eco and Ageing Well International Awards keppninni fyrir hugmynd, hönnun og útfærslu að Vöruhúsi tækifæranna. U3A er þar  í

Nánar »
Tilnefning til verðlauna, voruhus-taekifaeranna.is

U3A Reykjavík tilnefnt

Silver Eco Ageing Well International Awards hefur tilnefnt U3A Reykjavík til viðurkenningar ásamt 44 öðrum aðilum. Tilnefningin er fyrir hugmyndina að Vöruhúsi tækifæranna. Á vefnum www.Silvereco.org/awards má

Nánar »
Styrkir, Vöruhús tækifæranna

Vöruhúsið fær styrki

Vöruhúsinu hafa borist rausnarlegir styrkir frá VR-stéttarfélagi, Landsvirkjun, Bandalagi háskólamanna og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. Styrkirnir tryggja áframhaldandi þróun og rekstur Vöruhússins auk þess sem þeir nýtast

Nánar »

Ný tækifæri

Ný tækifæri hafa verið sett í Vöruhúsið. Þau lúta að heilbrigðari lífsháttum, sköpun, þ.e. að læra að syngja sem er líka hægt þó að komið sé

Nánar »

Ný tækifæri

Tvö ný tækifæri hafa bæst við í vöruhúsið. Bæði lúta þau að náms- og starfsráðgjöf og fleira og eru í rekkanum Nýr starfsferill á hillunni Starfaleit og ráðgjöf.

Nánar »

Nýtt tækifæri – Freebird Club

Nýtt tækifæri, Freebird Club, hefur verið sett á hilluna Samfélagsvirkni í rekkanum Lífsfylling. Freebird Club er ekki íslenskt fyrirbæri en getur samt sem áður átt erindi til íslenskra

Nánar »
Ráðstefna, Grípum boltann, Vöruhús tækifæranna

Ráðstefna: Grípum boltann

Ráðstefna. Tvær afurðir verkefnisins Grípum boltann voru kynntar þann 26. júní s.l. á ráðstefnu í Reykjavík. Afurðirnar eru vefgáttin Vöruhús tækifæranna og Menntastofa tækifæranna. Fjórar

Nánar »
Skip to content