powertalk

Fréttir frá Vöruhúsinu

Eitt af tækifærunum sem er að finna á Í Vöruhúsi tækifæranna eru samtökin POWERtalk sem er fyrir þá sem vilja bæta tjáskiptahæfileika með því að þjálfa sig í ræðumennsku. Næstu kynningarfundir POWERtalk verða haldnir á Akureyri 27. september og 11. október; á Selfossi 3. október og í Kópavogi 21. september og 5. október. Kynntu þér málið á https://voruhus-taekifaeranna.is/taekifaeri/powertalk-ad-baeta-sig-i-tjaskliptum/

Skráð: 20.09.2022
Skip to content