Handbók fyrir þjálfara í fullorðinsfræðslu

Í handbókinni „Manual for Trainers and Facilitators“ er að finna niðurstöður úr vinnu við Menntastofu tækifæranna en Menntastofan er annar hluti af verkefninu Catch the BALL, hinn er Vöruhús tækifæranna. Handbókin er nú aðgengileg á Vöruhúsi tækifæranna með því að velja Tækifæri og svo Menntastofan. Markmið þessarar handbókar er að auka færni þeirra sem vinna með fólki yfir fimmtugt, svo sem þjálfara, starfsmanna á mannauðssviði, ráðgjafa, með því að styðja þá til efla og þróa hæfni þeirra í starfi, aðstoða þá til að meta styrkleika sína, ástríður og möguleika. Þessa handbók, sem einungis er á ensku.

Skip to content