Lýsing

Hlutverk Rannís er að veita stuðning við rannsóknir og nýsköpun, menntun, menningu og listir og æskulýðsstarf og íþróttir. Rannís stuðlar að þróun þekkingarsamfélagsins með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum sóknarfærum og samstarfsmöguleikum auk þess að greina og kynna áhrif rannsókna, menntunar og menningar á þjóðarhag. Rannís heyrir undir mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Á síðum Rannís er að finna finna upplýsingar um helstu samkeppnissjóði á sviði rannsókna og nýsköpunar sem Rannís hefur umsjón með, bæði innlenda sjóði s.s. Rannsóknasjóð , Tækniþróunarsjóð

Upplýsingar um fyrirtækið
  • Rannís - Rannsóknarmiðstöð Íslands

  • 515 5800

  • Borgartún 30, Reykjavík, Iceland

  • https://www.rannis.is/

  • rannis@rannis.is

Skip to content