Lýsing

Startup Reykjavik er 10 vikna program sem Arion banki styrkir þar sem einstaklingar fá stuðning og ráðgjöf við að koma viðskiptahugmynd sinni áfram. Einnig fá þeir fjárhagslegan stuðning á þeim tíma sem þeir taka þátt í þessu prógammi. Arionbanki er bakhjarl þessa verkefnis.

Upplýsingar um fyrirtækið
  • Startup Reykjavík

  • 552 5151

  • Borgartún, Reykjavík, Iceland

  • https://startupreykjavik.is

Skip to content