Ný tækifæri

Ný tækifæri hafa verið sett í Vöruhúsið. Þau lúta að heilbrigðari lífsháttum, sköpun, þ.e. að læra að syngja sem er líka hægt þó að komið sé yfir fimmtugt og að því hvernig ber að leita að starfi og hvaða störf eru í boði. Þessi tækifæri eru á rekkanum LÍFSFYLLING/Heilbrigðir lífshættir, FÆRNI/Sköpun og NÝR STARFSFERILL/Starfaleit og ráðgjöf.

Skip to content