POWERtalk – að bæta sig í tjáskiptum

Að tala á opinberum vettvangi vex mörgum svo í augum að tilhugsunin ein er ógnvekjandi. Það þarf ekki að vera þannig. Með skilvirkri einstaklingsþjálfun í POWERtalk getur þú náð þeirri færni og því öryggi sem þú óskar eftir á þeim hraða sem þú vilt. Þú öðlast öryggi til að standa á skoðunum þínum, yfirstíga kvíða, takast á við sviðsskrekk og heilla áheyrendur. Sjá nánar hér

Skip to content