Nýr starfsferill

Ertu úti að aka…og vilt láta gott af þér leiða?

Krabbameinsfélagið leitar að sjálfboðaliðum í nýtt tilraunaverkefni á höfuðborgarsvæðinu: akstursþjónustu. Reynslan sýnir að sumir eiga erfitt með að komast til og frá Landspítala til að sækja sína krabbameinsmeðferð eða rannsóknir. Markmið þjónustunnar er að bjóða krabbameinssjúklingum sem geta ekki nýtt sér önnur akstursúrræði, akstur til og frá spítalanum. Um er að ræða tilraunaverkefni sem er

Ertu úti að aka…og vilt láta gott af þér leiða? Read More »

AFS á Íslandi

Að hýsa erlendan skiptinema er frábær leið til að fræðast um framandi menningu og deila þinni eigin menningu og gildum. AFS eru alþjóðleg sjálfstæð félagasamtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Samtökin bjóða upp á þvermenningarleg námstækifæri þar sem hægt er að öðlast þá þekkingu, færni og skilning sem þarf til að vinna að réttlátari

AFS á Íslandi Read More »

Skip to content