HEILBRIGÐIR LÍFSHÆTTIR

Góð heilsa verður sífellt mikilvægari eftir því sem við verðum eldri. Til að njóta þróttmikils þriðja æviskeiðs er nauðsynlegt að borða vel, hreyfa sig og viðhalda andlegum styrk. Hugsanlega eigið þið við heilsufarsvandamál að etja sem þarf að hafa stjórn á með mataræði og þjálfun. Í vöruhúsinu verða upplýsingar um líkamsrækt, og næringarráðgjöf í næsta nágrenni. Á Netinum má svo finna ýmis ráð til þess að halda heilsu.

Skip to content