STARFSLEIT OG RÁÐGJÖF

Hyggist ég skipta um starfsvettvang eða kanna hvernig ég get orðið virkari á vinnumarkaðnum, þarf ég að hafa eftirfarandi spurningar í huga: Hvernig get ég aukið færni mína? Hvernig á ég að bregðast við breytingum á vinnumarkaði? Hvernig get ég orðið færarii og virkari í atvinnuleit? Það er mikilvægt að leita fyrir sér eftir starfi á réttum stöðum og undirbúa sig vel. Á þessari hillu er að finna ýmsar slóðir með tækifærum sem gætu aðstoðað þig á leið til nýrra ævintýra.

Skip to content