U3A Reykjavík tilnefnt

Silver Eco Ageing Well International Awards hefur tilnefnt U3A Reykjavík til viðurkenningar ásamt 44 öðrum aðilum. Tilnefningin er fyrir hugmyndina að Vöruhúsi tækifæranna. Á vefnum www.Silvereco.org/awards má sjá hverjir eru tilnefndir og nálgast upplýsingar um þá.

Til þess að auka líkur á að U3A Reykjavík komist í úrslit og eða fái viðurkenningu farið vinsamlega inn á slóðina http://www.silvereco.org/awards/vote-for-your-candidate/ og gefið samtökunum atkvæði ykkar.

Hverjir komast í úrslit og eða hljóta viðurkenningar verður kynnt þann 13 júni 2019 á Global Business Hub, Tokyo.

Skip to content