Viltu læra alvöru handverk?

Handverksskólin í Kópavogi hefur boðið upp á stutt vönduð námskeið með þaulreyndum leiðbeinendum. Námskeiðin, sem almennt eru  kvöld eða helgarnámskeið, eru hnitmiðuð til að hjálpa fólki af stað í nýtt spennandi handverk. Öll aðstaða staðnum er til fyrirmyndar, alvöru verkfæri og vélar á staðnum sem og hráefni. Sem dæmi um handverk sem hægt er að læra eru húsgagnasmíð, trétálgun, trérennsli og trétálgun. Þá er hægt að velja um nokkur námskeið í silfursmíði einsog silfurleir, silfursmíði og víravirki þjóðbúninga.

Skip to content