Vöruhús í þróun

Í Vöruhúsi tækifæranna er nú bent á fjölmargar hugmyndir og leiðir sem geta nýst fólki á þriðja æviskeiðinu, fimmtíu ára og eldra, við að finna sér nýjan farveg í starfi og lífi. Við, sem erum ábyrg fyrir Vöruhúsinu, vitum þó að betur má ef duga skal. Við erum því þakklát ef þú lætur okkur vita hvaða tækifæri vantar og hvað má bæta í húsinu. Það er hægt að gera með því að senda okkur tölvupóst með því að nota Hafa samband hnappinn á valborðanum. Vöruhúsið er í stöðugri þróun og vonandi til bóta með þinni hjálp.

Skip to content