Vöruhúsið fær styrki

Vöruhúsinu hafa borist rausnarlegir styrkir frá VR-stéttarfélagi, Landsvirkjun, Bandalagi háskólamanna og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. Styrkirnir tryggja áframhaldandi þróun og rekstur Vöruhússins auk þess sem þeir nýtast til markaðssetningar. Styrktaraðilum er þakkað þeirra framlag til starfsemi Vöruhússins.

Skip to content