Fólkið okkar

„Fólkið okkar” eru ímyndaðar persónur sem eiga að gefa dæmi um hvernig Vöruhús tækifæranna getur nýst þeim til nýrra hugmynda og nýrra afreka, því það er alltaf persónulegt afrek að taka nýja stefnu í lífunu, hvort heldur það er af fúsum vilja eða tilneyddum.

Örsögur þessara skálduðu persóna birtust upphaflega í Fréttabréfum Vöruhússins, eru uppspuni en gætu verið raunsannar!

Skip to content