Rekki - Réttindi

Allir þjóðfélagsþegnar skulu fyrir atbeina hins opinbera eða á grundvelli alþjóðasamstarfs, og í samræmi við skipulag og bjargráð hvers ríkis, eiga rétt á félagslegu öryggi og þeim efnahagslegu, félagslegu og menningarlegu réttindum, sem eru nauðsynleg til þess að virðing þeirra og þroski fái notið sín. Hér má m.a. telja rétt til menntunar, rétt til nauðsynlegra lífskjara, rétt til heilbrigðis og rétt til eftirlauna. Slík efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi eru viðurkennd og varin í alþjóðlegum og svæðisbundnum samningum og sáttmálum.

Atvinnuleit
Atvinnuleit
Atvinnuleit
Færni:
einstaklingsfærni
Nýr starfsferill:
starfaleit og ráðgjöf
Réttindi:
félagsleg réttindi
Skráð: 11.01.2022
Persónuvernd
Persónuvernd
Persónuvernd
Á vef Persónuverndar kemur fram að hún sér um eftirlit með persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga og reglna settra samkvæmt þeim.
Réttindi:
félagsleg réttindi
Skráð: 03.01.2022
Mannréttindasamtök Íslands
Mannréttindasamtök Íslands
Mannréttindasamtök Íslands
Mannréttindaskrifstofa Íslands gegnir ákveðnu eftirlitshlutverki og einnig veitir hún umsagnir um lagafrumvörp.
Réttindi:
félagsleg réttindi
fjárhagsleg réttindi
Skráð: 03.01.2022
Landssamtök lífeyrissjóða
Landssamtök lífeyrissjóða
Landssamtök lífeyrissjóða
Landssamtök lífeyrissjóða veita allar upplýsingar um stöðu lífeyris og rétt til lífeyrisstöku.
Réttindi:
félagsleg réttindi
Skráð: 03.01.2022
European Commission
European Commission
European Commission
The official website of the European Union offers information and legal advice on your rights to work abroad.
Nýr starfsferill:
starfaleit og ráðgjöf
Réttindi:
félagsleg réttindi
Skráð: 03.01.2022
Menningarkort fyrir 67+
Menningarkort fyrir 67+
Menningarkort fyrir 67+
Það er auðvelt og ódýrt að njóta fjölbreyttrar listmenningar í Reykjavíkurborg fyrir 67 ára og eldri.
Lífsfylling:
viðburðir
Réttindi:
fjárhagsleg réttindi
Skráð: 22.12.2021
Aðgangur að góðri og hagkvæmri heilbrigðisþjónustu
Aðgangur að góðri og hagkvæmri heilbrigðisþjónustu
Aðgangur að góðri og hagkvæmri heilbrigðisþjónustu
Hlutverk Sjúkratrygginga Íslands er að tryggja aðgang að góðri og hagkvæmri heilbrigðisþjónustu.
Réttindi:
félagsleg réttindi
Skráð: 02.08.2019
Tryggingastofnun
Tryggingastofnun
Tryggingastofnun
Tryggingastofnun annast almannatryggingar og félagslega aðstoð til einstaklinga sem eiga rétt á slíkri þjónustu og greiðslu lífeyristrygginga og félagslegrar aðstoðar.
Réttindi:
félagsleg réttindi
Skráð: 01.08.2019
Vinnumálastofnun
Vinnumálastofnun
Vinnumálastofnun
Vinnumálastofnun starfar samkvæmt  lögum en  markmið laganna er m.a. að veita einstaklingum viðeigandi aðstoð til að verða virkir þátttakendur á vinnumarkaði.
Færni:
einstaklingsfærni
Nýr starfsferill:
starfaleit og ráðgjöf
Réttindi:
félagsleg réttindi
Skráð: 15.07.2019