Menntastofan

Menntastofu tækifæranna er sérstaklega ætlað að uppfylla þarfir fólks á þriðja æviskeiðinu, árunum eftir fimmtugt, til þess að finna nýjar leiðir til undirbúnings fyrir virkt og ánægjulegt æviskeið á efri árum. Helstu niðurstöður af þróunarvinnu Menntastofunnar er handbókin „Manual for Trainers and Facilitators“, sem er tæki fyrir þjálfara og aðra sem eru virkir í fullorðinsfræðslu, þjálfun og ráðgjöf. Markmið þessarar handbókar er að auka færni þeirra sem vinna með fólki yfir fimmtugt, svo sem þjálfara, starfsmanna á mannauðssviði, ráðgjafa, með því að styðja þá til efla og þróa hæfni þeirra í starfi, aðstoða þá til að meta styrkleika sína, ástríður og möguleika.

Sjá hér: Manual for Trainers and Facilitators

Skip to content