Rekki - Færni

Færni er skilgreind sem sú geta, hæfni og sérþekking sem þarf til að leysa af hendi verkefni eða starf. Þetta er einstaklingsbundin færni. Það er mikilvægt að vita af henni og hvernig má nýta hana. Á hillunni Einstaklingsfærni er einmitt að finna slíkar upplýsingar. Á hillunni Nám og fræðsla er að finna leiðir til til að auka færnina með námi, hvort heldur er með formlegu námi eða óformlegu eða með því að vera hugmyndaríkur og nýskapandi og fara út fyrir þægindarammann.

Skip to content