Rekki - Færni

Færni er skilgreind sem sú geta, hæfni og sérþekking sem þarf til að leysa af hendi verkefni eða starf. Þetta er einstaklingsbundin færni. Það er mikilvægt að vita af henni og hvernig má nýta hana. Á hillunni Einstaklingsfærni er einmitt að finna slíkar upplýsingar. Á hillunni Nám og fræðsla er að finna leiðir til til að auka færnina með námi, hvort heldur er með formlegu námi eða óformlegu eða með því að vera hugmyndaríkur og nýskapandi og fara út fyrir þægindarammann.

Styrkleikar, færni og áhugi
Styrkleikar, færni og áhugi
Styrkleikar, færni og áhugi
Meginmarkmið náms- og starfsráðgjafar er að efla vitund einstaklinga um hæfileika sína, viðhorf og áhuga þannig að þeir geti notið sín í námi og starfi.
Færni:
einstaklingsfærni
Skráð: 11.01.2022
Lærðu að syngja
Lærðu að syngja
Lærðu að syngja
Vocalist er söngskóli þar sem kenndir eru allir söngstílar, allt frá klassík til þungarokks og hentar bæði atvinnu og áhugamanna söngvurum.
Færni:
einstaklingsfærni
sköpun
Skráð: 11.01.2022
Nám og vinna í Evrópu
Nám og vinna í Evrópu
Nám og vinna í Evrópu
Viltu kanna hvort að menntun þín og reynsla er gjaldgeng annarsstaðar í Evrópu?
Færni:
einstaklingsfærni
Skráð: 11.01.2022
Styrkleikar og veikleikar?
Styrkleikar og veikleikar?
Styrkleikar og veikleikar?
Færni:
einstaklingsfærni
Skráð: 11.01.2022
Atvinnuleit
Atvinnuleit
Atvinnuleit
Færni:
einstaklingsfærni
Nýr starfsferill:
starfaleit og ráðgjöf
Réttindi:
félagsleg réttindi
Skráð: 11.01.2022
Takmarkalaust líf
Takmarkalaust líf
Takmarkalaust líf
Takmarkalasut líf er lif sem við lifum án ótta, fordóma og annarra þátta sem draga úr okkur máttinn. Við látum ekki segja okkur að eitthvað sé ekki hægt.
Færni:
einstaklingsfærni
Skráð: 11.01.2022
Markaðssetning á sjálfum þér
Markaðssetning á sjálfum þér
Markaðssetning á sjálfum þér
Á síðu fyrirtækisins Athygli er að finna upplýsingar um hvernig skal markaðssetja sjálfan sig.
Færni:
einstaklingsfærni
Skráð: 11.01.2022
Að ná markmiðum
Að ná markmiðum
Að ná markmiðum
Á síðu Félags markþjálfa á Íslandi er að finna upplýsingar eins og hvað markþjálfun er og hvernig sé hægt að finna sinn eigin markþjálfa og greinar um markþjálfun.
Færni:
einstaklingsfærni
Skráð: 11.01.2022
Tækifæri til náms fyrir fólk með stutta formlega skólagöngu
Tækifæri til náms fyrir fólk með stutta formlega skólagöngu
Tækifæri til náms fyrir fólk með stutta formlega skólagöngu
Mímir-símenntun er fræðslufyrirtæki sem starfar á sviði framhaldsfræðslu og starfsmenntunar.
Færni:
nám og fræðsla
Skráð: 05.01.2022
Náttúrunýting og umhverfisfræða
Náttúrunýting og umhverfisfræða
Náttúrunýting og umhverfisfræða
Landbúnaðarháskóli Íslands er mennta- og rannsóknastofnun á sviði náttúrunýtingar og umhverfisfræða.
Færni:
nám og fræðsla
Skráð: 05.01.2022
Sveigjanlegt nám
Sveigjanlegt nám
Sveigjanlegt nám
Sveigjanlegt nám er stór kostur við Háskólann á Akureyri.
Færni:
nám og fræðsla
Skráð: 05.01.2022
Háskólanám í Reykajvík
Háskólanám í Reykajvík
Háskólanám í Reykajvík
Greinargóðar upplýsingar um gerð ferilskráar er að finna á vef Háskólans í Reykjavík.
Færni:
einstaklingsfærni
nám og fræðsla
Skráð: 05.01.2022
Námskeið og endurmenntun
Námskeið og endurmenntun
Námskeið og endurmenntun
Endurmenntun Háskóla Íslands býður upp á námsbrautir á grunn- og framhaldsskólastigi háskóla sem og námslína án eininga.
Færni:
nám og fræðsla
Skráð: 05.01.2022
Félag náms- og starfsráðgjafa
Félag náms- og starfsráðgjafa
Félag náms- og starfsráðgjafa
eginmarkmið náms- og starfsráðgjafar er að efla vitund einstaklinga um hæfileika sína, viðhorf og áhuga.
Færni:
nám og fræðsla
Skráð: 05.01.2022
Tölvunán – Kennsluvefur
Tölvunán – Kennsluvefur
Tölvunán - Kennsluvefur
Færni:
nám og fræðsla
Skráð: 05.01.2022
Nám í tölvugreinum
Nám í tölvugreinum
Nám í tölvugreinum
Skólinn býður upp á ýmsisskonar kennslu eins og bókhalds- og skrifstofunám, kennslu á Adobe, WordPress, markaðs-, sölu- og rekstrarnám og nám í forritun.
Færni:
nám og fræðsla
Stofnun fyrirtækis:
aðstoð
Skráð: 05.01.2022
U3A Reykjavík
U3A Reykjavík
U3A Reykjavík
U3A eru samtök fólks á þriðja æviskeiðinu (árin 50+) sem vill afla sér og miðla þekkingu eins lengi og mögulegt er.
Færni:
nám og fræðsla
Skráð: 05.01.2022
Betra nám
Betra nám
Betra nám
Markmið Betra náms er að veita ráðgjöf og úrræði í tengslum við lesblindu og námsörðuguleika sem henta aldri og getu hvers og eins.
Færni:
sköpun
Skráð: 05.01.2022
Þjálfun í ensku talmáli á netinu
Þjálfun í ensku talmáli á netinu
Þjálfun í ensku talmáli á netinu
Námskeiðið er fjarnám og ætlað þeim sem vilja bæta talfærni sína í ensku.
Færni:
einstaklingsfærni
Skráð: 05.01.2022
Læra að syngja í kór
Læra að syngja í kór
Læra að syngja í kór
Sjö vikna kórsöngvara-námskeið eru ætluð áhugafólki á öllum aldri; skemmtilegt og gefandi tómstundanám.
Færni:
einstaklingsfærni
Lífsfylling:
félagsskapur
Skráð: 02.01.2022
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Myndlistaskólinn í Reykjavík
Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á myndlistarnám þar sem er hægt er að ljúka stúdentsprófi eftir tveggja ára nám við listnámsbraut.
Færni:
sköpun
Skráð: 02.01.2022
Island.is
Island.is
Island.is
List hefur fylgt manninum frá upphafi og er einn af hornsteinum mannlegs samfélags.
Færni:
nám og fræðsla
Skráð: 01.01.2022
Fjarnám og ferilskrá
Fjarnám og ferilskrá
Fjarnám og ferilskrá
Allt Háskólanám við Háskólann á Bifröst er kennt í fjarnámi og því allir fyrirlestrar rafrænir sem gerir það að verkum að nemendur geta ráðið yfirferð námsefnisins
Færni:
nám og fræðsla
Skráð: 01.01.2022
Startup Reykjavík
Startup Reykjavík
Startup Reykjavík
Startup Reykjavik er 10 vikna program sem Arion banki styrkir þar sem einstaklingar fá stuðning og ráðgjöf við að koma viðskiptahugmynd sinni áfram.
Færni:
nám og fræðsla
Skráð: 01.01.2022
Embla
Embla
Embla
Embla er nýtt og spennandi app fyrir iPhone og Android snjallsíma.
Færni:
einstaklingsfærni
Lífsfylling:
félagsskapur
samskipti
Skráð: 25.12.2021
Powertalk – að bæta sig í tjáskliptum
Powertalk – að bæta sig í tjáskliptum
Powertalk - að bæta sig í tjáskliptum
Að tala á opinberum vettvangi vex mörgum svo í augum að tilhugsunin ein er ógnvekjandi. Það þarf ekki að vera þannig.
Færni:
einstaklingsfærni
sköpun
Skráð: 25.12.2021