ELDRI FRÉTTIR

Crrossroad 2

Tímamót hjá Vöruhúsinu

Stjórn Vöruhúss tækifæranna hefur hug á að kanna hvort að Vöruhúsið megi sjá í stærra samhengi og þá sem stjálfstætt samstarfsverkefni eða sem almannahlutafélag.
Skráð: 15.11.2023
Velkomin1200x632

Vöruhúsið á útlensku

Stjórn Vöruhúss tækifæranna vill bjóða þeim sem ekki hafa íslensku að móðurmáli möguleika á að nýta sér tækifærin sem bjóðast í Vöruhúsinu á til dæmis ensku og pólsku.
Skráð: 15.11.2023
talandi-folk-1200x630-1

Íslenskunám

Með forritinu Bara að tala, sem er á vegum Akademias, er boðið upp á starfstengt íslenskunám og grunnnám í íslensku fyrir vinnustaði.
Skráð: 15.11.2023
forsidumynd-1200x630

Heill heimur fræðslu II

Við vekjum athygli á nýútkomnum bæklingi Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands.
Skráð: 25.03.2023
Third Age 1200x631

Nám um þriðja æviskeiðið

Nám fyrir þá sem vilja nýta árin á þriðja æviskeiðinu sem allra best og að þau verði innihaldsrík og spennandi. Þið sem eruð á aldrinum 55 -75 ára endilega kynna ykkur námið betur.
Skráð: 24.10.2022
sjalfbodastarf-i-evropu-1200x630

Sjálfboðastörf í Evrópu

Eitthvað fyrir þá sem sem langar og geta starfað sem sjálboðaliðar á erlendum vettvangi. Vaxandi, miðstöð um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands kynnir.
Skráð: 01.06.2022
Ingibjorg-vidtalsmynd-1200x630-1

Frumkvöðull og fyrirmynd - Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir

Það er aldrei of seint að láta drauma sína rætast. Við vekjum athygli á viðtali við frumkvöðulinn Ingibjörgu Rannveigu Guðlaugsdóttur.

Skráð: 16.03.2022
menningarsjokk-vid-heimkomuna-1200x630

Menningarsjokk við heimkomuna

Rúmlega sjötug keyrir Birna rútu með ferðamenn um landið, en áður hefur hún búið víða um heim sem sendifulltrúi Rauða krossins. Birna Halldórsdóttir í viðtali við Morgunblaðið.

Skráð: 07.03.2022
kristjan-gislason-orginal-1200x630

Fyrirmyndin Kristján Gíslason

Kristján Gíslason fór einn á mótorhjóli kringum hnöttinn nær sextugur. Hjólaði 48.000 km í gegnum 35 lönd á rúmum 10 mánuðum.

Skráð: 01.03.2022
Gott að vita

Gott að vita

Áhersla í Gott að vita námskeiðum er góð heilsa, aukna sjálfsþekking og að hlúa að menningartengslum sínum.

Skráð: 26.02.2022
FEB-namskeid-1200x630-2

Ný námskeið að hefjast á vegum FEB

Vöruhús tækifæranna vekur athygli á að fjöldi námskeiða er nú að hefjast á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík. Enn eru nokkur sæti laus á ný námskeið.

Skráð: 25.02.2022
birna-halldorsdottir-an-borda-1200x630

Fyrirmyndin Birna Halldórsdóttir

Birna Halldórsdóttir sem er 73 ára í dag  hefur farið óhefðbundnar leiðir í lífinu, allt sem hún hefur tekið sér fyrir hendur í gegnum tíðina hefur helgast af áhuga hennar fyrir fólki.
Skráð: 12.02.2022
Aldur-er-bara-tala-1200x630

Aldur er bara tala

Aldur er bara tala er vefsíða þar sem þeir sem eldri eru hafa aðgang að fræðslu og ráðgjöf fagfólks sama hvar á landinu þeir búa.
Skráð: 06.11.2021
Ny-taekifaeri-til-baettrar-heilsu-1200x630

Ný tækifæri til bættra heilsu

Ný tækifæri til þess að bæta heilsuna hafa verið í brennidepli á undanförnum árum og hafa ferðir þar sem áhersla er lögð á uppbyggingu líkama og sálar notið vaxandi vinsælda.
Skráð: 15.07.2021
Lettar-siddegisgongur-1200x630

Léttar síðdegisgöngur

Léttar síðdegisgöngur eru fyrirhugaðar á þriðjudögum í miðborg Reykjavíkur og eru hugsaðar sem fjölbreytt og stundum fróðleg afþreying í miðbænum síðdegis á þriðjudögum í júní og júlí.
Skráð: 04.06.2021
Skip to content