FEB-namskeid-1200x630-2

Ný námskeið að hefjast á vegum FEB

Vöruhús tækifæranna vekur athygli á að fjöldi námskeiða er nú að hefjast á vegum Félags eldri borgara í Reykjavík. FEB má finna  í vöruhúsinu í rekkunum Lífsfylling og Fjárhagur á slóðinni Fjölbreytt félagsstarf eldri borgara

Eftirfarandi námskeið eru m.a. á döfinni:

Spænska, Zumba Gold og Sterk og liðug – ný námskeið að hefjast í  viku 9
Enn eru nokkur sæti laus á ný námskeið í Spænsku, Zumba Gold og Sterk og liðug
Nánari upplýsingar um námskeiðin, verð og tímasetningar er að finna á heimasíðu FEB https://www.feb.is/
Öll námskeiðin fara fram í sal félagsins að Stangarhyl 4, 108 Reykjavík.
Skráning fer fram á skrifstofu FEB, í gegnum síma 588 2111 eða með því að senda póst á netfangið feb@feb.is

Skráð: 25.02.2022
Skip to content