TÆKIFÆRI

Tækifærin, hér nefnd vörur, sem finnast í Vöruhúsinu eiga að gefa innsýn hvernig hægt er að öðlast nýja færni, hefja nýjan starfsferil, finna nýja félaga og/eða ná tökum á fjármálunum. Einnig er að finna tækifæri í Vöruhúsinu sem benda á hvernig má lifa lífinu til meira til fulls með því að vera félagslega virkur og kynnast nýju fólki.

Skip to content