personuleg-markadssetning-skemman-cover-1200x630
skemman-is-logo-500x500

Persónuleg markaðssetning

Skemman

Lýsing:

Persónuleg Markaðssetning
Hér er vísað á lokaverkefni til BS gráðu í viðskiptafræði eftir Stefán Víðir Ólafsson sem er að finna á vefslóð Skemmunar. Titill á verkefninu er Persónuleg markaðssetning og í því er skoðað hvað einkennir árangursríka persónulega markaðssetningu.

Skoða má lokaverkefnið hér
Lokaverkefni (Bakkalár) : Persónuleg markaðssetning

Fjármögnun og fjárfestingu
Á vef Skemmunar er hægt að nálgast niðurstöður verkefnis Guðrúnar Hauksdóttur um fjármögnun og fjárfestingu í íbúð með langtímaleigu eða heimagistingu í huga og lánamöguleikar sem gefast í bönkum og hjá Íbúðalánasjóði.

Skoða má lokaverkefnið hér
Fasteign sem fjárfesting. Með langtímaleigu eða heimagistingu

Viðskiptaáætlun
Hér er vísað á vef Skemmunar þar sem er að finna lokaverkefni til BS prófs í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst. Í verkefninur er gerð viðskiptaáætlun fyrir fyrirtækið Reykjavík Ritual. Markmið höfundar „…er að leggja grunn að stofnun fyrirtækisins Reykjavík Ritual og greina möguleika þess í framtíðinni. Ætlunin er að svara því hvort það sé rekstrargrundvöllur fyrir fyrirtækið Reykjavík Ritual á íslenskum markaði.“ Rekstaráætlun var gerð fyrir ítarleg fyrir fyrsta árið fram að opnun fyrirtækisins og síðan fyrir fyrstu þrjú árin til þess að sýna áætlaða þróun fyrirtækisins.
Skoða á vef Skemmunar hér
Reykjavík Ritual : viðskiptaáætlun – Reykjavik Ritual : business plan

Rekkar og hillur:

Stofnun fyrirtækis:
viðskiptaáætlun
Staðsetning
Skip to content