Að ná markmiðum
ICF Félag markþjálfa
Markþjálfun. Á síðu Félags markþjálfa á Íslandi er að finna upplýsingar eins og hvað markþjálfun er og hvernig sé hægt að finna sinn eigin markþjálfa og greinar um markþjálfun. Þar er sagt að markþjálfarar vinni að því að virkja sköpunargleði einstaklinga og hvetja þá til athafna og finna farveg til þess að koma markmiðum í framkvæmd.
ICF Iceland er fagfélag þeirra sem starfa við markþjálfun á Íslandi og hafa lokið 60 kennslustunda viðurkenndu markþjálfanámi samkvæmt alþjóðlegum eða evrópskum stöðlum. Tilgangur félagsins er að efla markþjálfun sem faggrein á Íslandi og stuðla að metnaði og fagmennsku innan greinarinnar. Starf félagsins miðar að því að fræða félagsmenn sína, efla samstarf og mynda kröftug tengsl markþjálfa innanlands sem erlendis.
Related
Rekkar og hillur: