Lýsing: Tækniskólinn býður upp á fjölbreytt námskeið sem taka allt frá 4 klst. upp í 30 klst. Það ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Á meðal þess sem boðið er upp á eru námskeið í bókagerð, húsgagnaviðgerðum, innanhúshönnun, silfursmíði, skrautskrift, ljósmyndun, Lightroom Classic myndvinnsluforritinu, fatasaum og margt, margt fleira.
Related