Lýsing: Alfreð er auglýsingakerfi fyrir þá sem auglýsa störf og þá sem eru að leita að starfi. Þeir sem eru að leita að vinnu geta með því að vera með appið Alfreð í símanum og sett inn upplýsingar um sig fengið tilkynningu í símann þegar starf sem þeim hentar birtist .
Related