Tölvunán - Kennsluvefur
Netkennsla.is
Netkennsla.is er frá vef Nýja tölvu- og viðskiptaskólans. Sem er kennsluvefur með um 600 kennslumyndbönd. Markmið Netkennslu.is hjá NTV er að bjóða faglega kennslu og vandað kennsluefni á netinu. Stefna Netkennslu.is er að vera ávallt leiðandi í netkennslu á Íslandi, með íslenskt efni og þjóna breiðum hópi ánægðra viðskiptavina.
Áhersla er lögð á að þjónusta þá sem vilja læra að nýta sér hugbúnað, snjalltæki og tölvur við störf, í skóla eða til skemmtunar. Kennslumyndböndin gagnast líka til upprifjunar og sem stuðningur þegar verkefni kalla.
Netkennsla.is inniheldur myndbönd fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna þannig að flestir ættu að finna kennsluefni við hæfi. Það er okkar metnaður að auka stöðugt framboð kennsluefnis þannig að vefurinn nýtist sem flestum í starfi og leik.
Related
Rekkar og hillur: