Leiðsögunám við Menntaskólann í Kópavogi
MennaskolinnKopavogi_500x500

Leiðsögunám við Menntaskólann í Kópavogi

Leiðsöguskólinn hjá Menntaskólanum í Kópavogi

Digranesvegur 51, 200 Kópavogur
Facebook:
https://www.facebook.com/Leidsoguskolinn/
Lýsing:

Leiðsögunám við Menntaskólann í Kópavogi, Leiðsöguskólinn, er skipt í tvær annir og hefst í ágúst og lýkur í maí. Námið má einnig taka á tveimur árum.  Inntökuskilyrði í námið eru að umsækjendur þurfa að vera orðnir 21 árs þegar námið hefst, hafa stúdentspróf og gott vald á íslensku og einu erlendu tungumáli og gangast undir munnlegt próf á tungumálinu sem þeir munu leiðsegja í. Kennt þrjú kvöld í viku frá klukkan 16:40 til 20:40 eða 21:20 Mikil áhersla er lögð á verklegar æfingar í kennslu við skólann og að nemendur séu sem best færir um að vera með leiðsögn fyrir erlenda ferðamenn að loknu námi. Faið er í nokkrar vettvangsferðir meðan á náminu stendur. Skólagjöld eru um kr. 540.000. Þeir sem ljúka náminu fá félagsaðild að fagdeild Félags leiðsögumanna. Um 1.500 manns hafa útskrifast frá Leiðsöguskólanum.

Rekkar og hillur:

Færni:
nám og fræðsla
Staðsetning
Skip to content