Tækifæri til náms fyrir fólk með stutta formlega skólagöngu
Mímir
Mímir annast framhaldsfræðslu í að skapa tækifæri til náms fyrir fólk með stutta formlega skólagöngu og hvetja fólk á vinnumarkaði til símenntunar og starfsþróunar
Vertu meira með Mími! Mímir býður upp á fjölbreytt námstækifæri fyrir atvinnulíf og einstaklinga. Menntastoðir eru vinsæl námsleið sem hefur veitt fjölda fólks ný tækifæri í námi. Námið er fyrir einstaklinga, 23, ára og eldri. Þeir sem ljúka námi í Manntastoðum með tilskyldum árangri geta sótt um í undirbúnigsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst.
Mímir-símenntun er fræðslufyrirtæki sem starfar á sviði framhaldsfræðslu og starfsmenntunar. Meginmarkmið Mímis-símenntunar er að skapa tækifæri til náms fyrir fólk með stutta formlega skólagöngu og hvetja fólk á vinnumarkaði til símenntunar og starfsþróunar
Related
Rekkar og hillur: