senjoriturnar-1200x630
Senjoriturnar-Logo-2-500x500

Senjóríturnar – kór eldri kvenna í Reykjavík

Kvennakór Reykjavíkur

Pósthólf 5146
Engar upplýsingar um samfélagsmiðla
Lýsing:

Senjóríturnar varð til sem afsprengi út úr Kvennakór Reykjavíkur fyrir nokkrum árum og Senjóríturnar voru síðan formlega stofnaðar 2015. Þær hafa reglulega haldið tónleika, tekið þátt í kóramótum og farið í söngferðalög.
Það er mikill metnaður í starfi Senjórítanna og á undanförnum árum hafa þær leitað í smiðju þekktra söngvara. Meðal þeirra sem hafa sungið með kórnum eru Raggi Bjarna heitinn, Bragi Valdimar Skúlason í Baggalúti og Bubbi Morthens
Kórstjóra er Ágota Joó sem er útskrifuð sem píanókennari, tónfræðikennari og kórstjóri frá Franz Liszt Tónlistarháskólanum í Szeged.

Rekkar og hillur:

Lífsfylling:
félagsskapur
Staðsetning
Skip to content