keilir-1200x630
Keilir

Leiðsögunám hjá Keili í ævintýraferðamennsku.

Keilir - Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs

Grensásbraut 910
Engar upplýsingar um samfélagsmiðla
Símanúmer: 578 4000
Tölvupóstfang: keilir@keilir.net
Lýsing:

Leiðsögunám hjá Keili, Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, er leiðsögunám í ævintýraferðamennsku. Námið tekur átta mánuði og er eins og segir á vef Keilis „ líkamlega krefjandi og ævintýralegt, og flúðasiglingar, sjókajakróður, ísklifur og fjallamennsku svo fátt eitt sé nefnt.“ Námið er bæði bóknám, bæði staðar- og fjarnám og svo verksnám og fer þá fram víðs vegar á landinu. Leiðsögunámið er á háskólastigi og er  unnið í samstarfi við Thompson Rivers háskólann í Kanada sem hefur sérhæft sig í námi í ævintýra- og afþreyingarferðaþjónustu. Einingar teknar í náminu eru matshæfar í framhaldsnámi í ævintýraferðamennsku. Leiðsögunámið er  lánshæft hjá Menntasjóði námsmanna.

Rekkar og hillur:

Færni:
nám og fræðsla
Staðsetning
Skip to content