musikmedferdir-1200x630

Músikmeðferðir

Hljóma músikmeðferðir

Austurgata 38
:
Símanúmer: 865 5856
Tölvupóstfang: musikmedferd@hljóma.is
Lýsing:

Músíkmeðferð er fyrir fólk á öllum aldri. Hún hentar í nær öllum tilvikum, hvort sem um aðkallandi aðstæður eða langvarandi verkefni, veikleika eða einhæfi er að ræða.

Meðferðarferlið er miðað útfrá aðstæðum og þörfum hvers og eins, og getur spannað lengri eða skemmri tímabil.

Músíkmeðferðin getur td. stuðlað að jafnvægi, örvað blóðrásina, haft áhrif á öndun, getur róað og vakið, verið uppbyggjandi, formandi og styrkjandi, styrkt getu til einbeitingar, örvað skynjun, eflt sjálfstraust og sjálfsöryggi.

Músíkmeðferð Hljómu:

  •  örvar og styrkir heilbrigða innri krafta hvers og eins
  •  tekur á móti einstaklingnum útfrá heildrænum sjónarmiðum
  •  styður einstaklinginn til virkni og sjálfstæðis í sínum innri viðfangsefnum
  •  styrkir einstaklinginn við að öðlast jafnvægi á hinum ýmsu sviðum, líkamlegum og andlegum
  •  er mótuð af spilandi, syngjandi eða hlustandi skjólstæðingi
  •  virkjar skapandi krafta einstaklingins í hlustun, tón – og hljómsköpun
  •  er lifandi samtal spilenda og hlustenda á máli tónlistarinnar
  •  er farvegur fyrir krafta tónlistarinnar sem stuðla að jafnvægi og uppbyggingu

er ætluð öllum þeim sem óska eftir uppbyggjandi og græðandi eiginleikum tónlistarinnar.

Rekkar og hillur:

Lífsfylling:
heilbrigðir lífshættir
Staðsetning
Skip to content