forsidumynd-1200x630

Heill heimur fræðslu II

Við vekjum athygli á nýútkomnum bæklingi Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands.

Bæklingurinn HEILL HEIMUR FRÆÐSLU II inniheldur námsframboð Endurmenntunar á sviðum persónulegrar og starfstengdrar hæfni á seinni hluta vormisseris 2023 ásamt spennandi námsbrautum sem eru á dagskrá í haust. Bæklingurinn er einungis gefinn út á rafrænu formi og er einstaklega notendavænn en hægt er að smella beint á hvert og eitt námskeið til að fara á skráningarsíðu. Fletta má bæklingnum hér Heill Heimur Fræðslu II by Endurmenntun Háskóla Íslands – Issuu

Við bendum svo á rekkann Færni (Rekki-Færni – voruhus-taekifaeranna.is) í vöruhúsinu þar sem finna má fjölda námskeiða og annarra tækifæra til aukinnar færni í samfélagi líðandi stundar

Skráð: 25.03.2023
Skip to content