Ny-taekifaeri-til-baettrar-heilsu-1200x630

Ný tækifæri til bættra heilsu

Ný tækifæri til þess að bæta heilsuna hafa verið í brennidepli á undanförnum árum og hafa ferðir þar sem áhersla er lögð á uppbyggingu líkama og sálar notið vaxandi vinsælda.

Hægt er að velja úr víðtæku úrvali ferða með mismunandi áherslum svo sem göngum, hjólaferðum, leikfimi, pilates og yoga svo dæmi séu tekin. Nýju tækifærin á hillunni Heilbrigðir lífshættir í rekkanum Lífsfylling benda annars vegar á ferð hjá Úrval Útsýn þar sem hægt er er stunda heilsurækt eins og jóga og pilates og hins vegar hreyfiferð hjá Bændaferðum fyrir 60+ þar sem mismunandi krefjandi hreyfiferðir eru farnar á öllum árstímum.

Svo maður vill leggja land undir fót innanlands er hægt að fara á vefinn https://www.ferdalag.is/is/afthreying/fyrir-fjolskylduna/ferdir-med-gistingu og finna þar fjölda fyrirtækja í ferðaþjónustu um allt land og hanna sína eigin heilsu- og hreyfiferð!

Skráð: 15.07.2021
Skip to content