starfaleit og ráðgjöf

Náms- og starfsráðgjöf.

Góð ráð varðandi ferilskrá og kynningarbréf. Einnig boðið uppá áhugasviðspróf, náms- og starfsráðgjöf.

Atvinnuleit

Ráðgjöf Á vef Vinnumálastofnunar segir „Í atvinnuleit er markvisst unnið að því að koma sér á framfæri á vinnumarkaðnum og má líkja þessu við markaðssetningu á sjálfum sér”. Ferilskráin og kynningarbréfið eru aðalmarkaðstækin í þessu ferli. Skiptir því miklu máli að það sé vandað til verka við gerð þeirra. Á vef Vinnumálastofnunar er að finna …

Atvinnuleit Read More »

Skemmtilegar greinar fyrir fólk 50+

Hreyfing Í viðtali við Ágústu Johnson á mbl.is sem ber heitið Blómstraðu eftir fimmugt segir m.a. regluleg hreyfing sé forvörn gegn ýmsum lífsstílssjúkdómum að rannsóknir sýni að þjálfum eftir fimmtugt geti bjargað lífi manns. Vefslóð á viðtalið fylgir hér með. 58 ára og þorir ekki að skipta um vinnu Grein í vefútgáfu Morgunblaðsins, mbl.is, þar …

Skemmtilegar greinar fyrir fólk 50+ Read More »

Ráðning og ráðgjöf

Hagangur er aðili að EMA Partners International sem á heimasíðu Hagvangs eru sögð „…ein af stærstu samtökum ráðningarfyrirtækja i heiminum…“

Reykjavíkurborg

Félagsmiðstöðvar Í Reykjavík eru starfræktar 17 félagsmiðstöðvar fyrir fullorðna og er markiðið með starfsemi þeirra ða draga úr félagslegri einangrun og bjóða upp á félags- og tómstundastarf auk námskeiða. Starfið á að vera vettvangur mannlegra samskipta og skapandi athafna eins og hagleikssmiðjur, listasmiðjur, klúbbastarf, spilamennsku, dans, leikfimi og fleira. Starfsemin er breytileg eftir félagsmiðstöðvunum. Á …

Reykjavíkurborg Read More »

European Commission

The official website of the European Union offers information and legal advice on your rights to work abroad.

Starfsmennt.is

Aðstoð við að efla vitund um hæfileika, viðhorf og áhuga.

Næsta skref í námi og starfi

Á vefnum Næsta skref í námi og starfi er hægt að nálgast upplýsingar um allar símenntunarmiðstöðvar landsins

IÐAN fræðslusetur

Iðan sérhæfir sig í að aðstoða einstaklinga við raunfærnimat og náms- og starfsval.

Capacent

Ráðgjafafyrirtækið Capacent greinir frá spurningum sem ráðgjafar þess fá umsækjendum í tengslum við umsóknir og ráðningarferlið …

Skip to content