félagsleg réttindi

Neytendasamtökin

Er ágreiningur við seljendur vöru eða þjónustu?

Neytendasamtökin hafa boðið upp á leiðbeiningar- og kvörtunarþjónustu allt frá stofnun samtakanna, árið 1953. Neytendur geta leitað til samtakanna lendi þeir í ágreiningi við seljendur eða hafi þeir spurningar varðandi neytendamál. Þeir fá annars vegar upplýsingar um réttarstöðu sína, aðstoð við næstu skref máls eða aðstoð með sérstakri milligöngu ef neytendum tekst ekki sjálfum að […]

Er ágreiningur við seljendur vöru eða þjónustu? Read More »

Atvinnuleit

Ráðgjöf Á vef Vinnumálastofnunar segir „Í atvinnuleit er markvisst unnið að því að koma sér á framfæri á vinnumarkaðnum og má líkja þessu við markaðssetningu á sjálfum sér”. Ferilskráin og kynningarbréfið eru aðalmarkaðstækin í þessu ferli. Skiptir því miklu máli að það sé vandað til verka við gerð þeirra. Á vef Vinnumálastofnunar er að finna

Atvinnuleit Read More »

Skip to content