Evrópsk tækifæri fyrir sjálfboðaliða
Evrópsk tækifæri fyrir sjálfboðaliða má finna á vefsíðu Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands, https://vaxandi.hi.is/file_topic/sjalfbodalidastarf/ þar sem tekinn er saman fjölþættur fróðleikur um sjálfboðastörf í Evrópu. Upplýsingarnar, sem eru á íslensku, um sjálfboðastarf á síðunni eru miklar að vöxtum og fjölbreyttar. Má þar helst og fyrst nefna hagnýtar upplýsingar frá Miðstöð sjálfboðaliðasamtaka í […]
Evrópsk tækifæri fyrir sjálfboðaliða Read More »