sjálfboðastarf

Evrópsk tækifæri fyrir sjálfboðaliða

Evrópsk tækifæri fyrir sjálfboðaliða má finna á vefsíðu Vaxandi, miðstöðvar um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands, https://vaxandi.hi.is/file_topic/sjalfbodalidastarf/ þar sem tekinn er saman fjölþættur fróðleikur um sjálfboðastörf í Evrópu. Upplýsingarnar, sem eru á íslensku, um sjálfboðastarf á síðunni eru miklar að vöxtum og fjölbreyttar. Má þar helst og fyrst nefna hagnýtar upplýsingar frá Miðstöð sjálfboðaliðasamtaka í […]

Evrópsk tækifæri fyrir sjálfboðaliða Read More »

Föt og leikföng

Getur þú rétt hjálparhönd?

Mæðrastyrksnefnd  Reykjavíkur hefur starfað frá árinu 1928. Upphaflega var markmiðið að styðja einstæðar mæður en í áranna rás hefur starf nefndarinnar hefur breyst í takt við nýja tíma. Það eru ekki lengur aðeins einstæðar mæður sem leita til Mæðrastyrksnefndarinnar heldur einnig karlmenn, bæði einstæðir og með forsjá barna. Einnig er áberandi hve öryrkjum og eldri

Getur þú rétt hjálparhönd? Read More »

Ertu úti að aka…og vilt láta gott af þér leiða?

Krabbameinsfélagið leitar að sjálfboðaliðum í nýtt tilraunaverkefni á höfuðborgarsvæðinu: akstursþjónustu. Reynslan sýnir að sumir eiga erfitt með að komast til og frá Landspítala til að sækja sína krabbameinsmeðferð eða rannsóknir. Markmið þjónustunnar er að bjóða krabbameinssjúklingum sem geta ekki nýtt sér önnur akstursúrræði, akstur til og frá spítalanum. Um er að ræða tilraunaverkefni sem er

Ertu úti að aka…og vilt láta gott af þér leiða? Read More »

AFS á Íslandi

Að hýsa erlendan skiptinema er frábær leið til að fræðast um framandi menningu og deila þinni eigin menningu og gildum. AFS eru alþjóðleg sjálfstæð félagasamtök sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Samtökin bjóða upp á þvermenningarleg námstækifæri þar sem hægt er að öðlast þá þekkingu, færni og skilning sem þarf til að vinna að réttlátari

AFS á Íslandi Read More »

Skip to content