Rekki - Fjárhagur
Eftir því sem lífslíkur aukast, verður það mikilvægara en nokkru sinni að taka ákvarðanir varðandi fjárhaginn að íhuguðu máli og á upplýstan hátt. Fyrsta skrefið og sennilega jafnframt hið mikilvægasta þegar eftirlaunaaldurinn nálgast er að líta á fjármálin á nýjan hátt, því þá err mikilvægt að þekkja vel fjárhagslega stöðu sína r til þess að geta gert áætlanir og skipuleggja breytingar. Hugsið vel um hvers konar lífi þið viljið lifa og veltið fyrir ykkur hvað það gæti kostað. Það felur í sér að áætla hvar þið viljið lifa og í hvernig þið viljið vera virk . Sumir halda að útgjöldin minnki eftir starfslok en í raun og veru eru útgjöld margs eftilaunafólks um 20% hærri en áður.