Lager
Færni
Fjárhagur
Lífsfylling
Starfsferill
Réttindi
Fyrirtæki

Mótum þróttmikið þriðja æviskeið
Veldu tækifæri sem gefa lífinu lit

Nýskráð tækifæri

Couple 1200x630
logo makalei 500x500
Stefnumót
Vefurinn makaleit.is er tíu ára gamall stefnumótavefur fyrir fullorðna sem ekki eru í föstu sambandi. Umsagnir notenda vefsins og fjölmiðla um hann má lesa á vefsíðunni.
Lífsfylling:
félagsskapur
samskipti
Skráð: 28.09.2023
Mynd skiptinam 1200x629
mundo logo
Skiptinám fyrir fullorðna
Ferðaskrifstofan Mundo býður upp á skiptinám fyrir fullorðna til þess að læra spænsku. Námið fer fram í Madrid (einungis fyrir konur) með einkakennslu í daglegum samskiptum við kennarann eða í þorpinu Zafra þar sem nemandinn býr út af fyrir sig og kennarinn kemur í heimsókn. Verð á náminu miðast við dagskrá nemandans.
Færni:
einstaklingsfærni
nám og fræðsla
Skráð: 04.09.2023
musikmedferdir-1200x630
Músikmeðferðir
Músíkmeðferð er fyrir fólk á öllum aldri. Hún hentar í nær öllum tilvikum, hvort sem um aðkallandi aðstæður eða langvarandi verkefni, veikleika eða einhæfi er að ræða.
Lífsfylling:
heilbrigðir lífshættir
Skráð: 02.04.2023

Fréttir frá Vöruhúsinu

forsidumynd-1200x630

Heill heimur fræðslu II

Við vekjum athygli á nýútkomnum bæklingi Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands.
Skráð: 25.03.2023
Third Age 1200x631

Nám um þriðja æviskeiðið

Nám fyrir þá sem vilja nýta árin á þriðja æviskeiðinu sem allra best og að þau verði innihaldsrík og spennandi. Þið sem eruð á aldrinum 55 -75 ára endilega kynna ykkur námið betur.
Skráð: 24.10.2022
sjalfbodastarf-i-evropu-1200x630

Sjálfboðastörf í Evrópu

Eitthvað fyrir þá sem sem langar og geta starfað sem sjálboðaliðar á erlendum vettvangi. Vaxandi, miðstöð um samfélagslega nýsköpun við Háskóla Íslands kynnir.
Skráð: 01.06.2022

Fréttabréf Vöruhússins

Október 2023

Haustlitir 1200x630
Efni:
• Fréttabréfið í nýjum farvegi
• Ég skal bæta þér þetta upp – síðar
• Málefni eldra fólks í brennidepli um heim allan
• Hættu þessu væli og taktu þér tak
• Að ná sér í fast viðhald að sama tíma að ári
• Viðburðir U3A Reykjavík í október 2023
Útgefið: 03.10.2023

September 2023

leidari-1200x630
Efni:
• Tilvera okkar er undarlegt ferðalag …
• Þátttaka U3A Reykjavík í ráðstefnu AIUTA
• Rétti upp hönd sem vill vera gamall
• Öryggi er verðmætt
• Bridging Generations - Viska
• Me gusta tu, me gusta ...
• Eldra fólk og loftslagsmál – Báðum til gagns
• Viðburðir U3A Reykjavík í september 2023
Útgefið: 05.09.2023

Júní 2023

halendi-1200x630
Efni:
• Líf og fjör á þriðja æviskeiðinu
• Frá formanni U3A Reykjavík
• Skiptinám á þriðja æviskeiðinu
• Heimsókn eldri skiptinema frá Alicante
• Hún Sóllilja okkar
• Starfsemi menningarhópsins
• Viðburðir U3A Reykjavík í júní 2023
Útgefið: 06.06.2023
nuddari-800x600
Hún Sóllilja okkar
Sóllilju langar að finna nýja vini og eða vinahópa og geta chattað.
Fréttabréf: Júní 2023
dagny-800x600
Dagný setur sér sparnaðarleg markmið
Dagný skoðar nám og fræðslu, fjárhagsleg og félagsleg réttindi.
Fréttabréf: Júní 2021
gudrun-800x600
Guðrún vill gjarnan bæta sig sem stjórnandi
Guðrún skoðar einstaklingsfærni, nám og fræðslu, fjárhagsleg og félagsleg réttindi.
Fréttabréf: Febrúar 2021
katla-oskarsdottir-800x600
Katla er metnaðargjörn og dugleg í hverju sem hún tekur sér fyrir.
Katla skoðar félagsskap og heilbrgða lílfshætti.
Fréttabréf: Mars 2022
Stella og Úraníus rokka
Stella og Úraníus rokka og róla
Stella fann upplýsingar um leiðsögunám á hillunni Nám og fræðsla í rekkanum Færni í Vöruhúsi tækifæranna, og nú er ekki eftir neinu að bíða.
Fréttabréf: Maí 2022
halla-800x600
Halla vill að náttúran og umhverfið njóti vafans
Halla skoðar einstaklingsfærni, nám og fræðslu, sköpun og sjálfboðastarf.
Fréttabréf: Maí 2021
ingi-232x174
Ingi leitar líka að tækifærum í skapandi færni
Ingi skoðar viðburði, sköpun og heilbrigða lífshætti.
Fréttabréf: Mars 2021
jona-800x600
Jónu vantar aðstoð við að setja saman viðskiptaáætlun
Jóna skoðar starfsleit og ráðgjöf, aðstoð, hvatningu, sjóði og styrki og viðskiptaáætlun.
Fréttabréf: Apríl 2021
Donna 612 x 408
Me gusta tu, me gusta ...
Heitasti draumurinn Donnuu er að læra spænsku og að verða altalandi á því tungumáli.
Fréttabréf: September 2023
Mundi listamaður
Mundi málar og selur nú myndirnar á netinu
Mundi veit núna hvar hann getur selt myndirnar sínar á netinu og búið til sína eigin vefsíðu.
Fréttabréf: Apríl 2022
sigga-800x600
Sigga vill opna gistihús
Sigga skoðar aðstoð, sjóði og styrki og viðskiptaáætlanir.
Fréttabréf: Janúar 2022
joi-og-stina-800x600
Jói og Stína ætla að nýta rétt sinn til að njóta lífsins
Jói og Stína skoða réttindi sín, fjárhaginn og lífsfyllingu
Fréttabréf: September 2021
lara-800x600
Lára stefnir í bissness
Lára skoðar félagsleg réttindi, lífsfyllingu og stofnun fyrirtækis.
Fréttabréf: Nóvember 2021
starkadur-800x600
Starkaður leiðbeinir nýjum starfsmönnum í starfi
Starkaður hefur hug á að gerast sjálfboðaliði og skoðar því Nýr starfsferill/Sjálfboðastörf.
Fréttabréf: Júní 2022
palli-800x600
Palli vill í húsgagnasmíði
Palla langar að læra að smíða húsgögn og skoðar rekkann Færni/Sköpun.
Fréttabréf: Desember 2021
nonni-800x600
Nonni vill styrkja félög sem safna fyrir aðstoð við börn og konur
Nonni skoðar félagsskap, samskipti, heilbrigða lífshætti, samfélagsvirkni, samskipti og viðburði.
Fréttabréf: Febrúar 2022
oli-kalla-a-bala-800x600
Óli Kalla á Bala
Óli Kalla vill vill sjá nýjan rekka, Að feta nýjar slóðir, í Vöruhúsinu.
Fréttabréf: Apríl 2023

Þriðja æviskeiðið - hvað er það?

Þriðja æviskeiðið er persónulegt mat á því hvenær tími er kominn til að hægja á lífskapphlaupinu og einbeita sér að frestuðum hugðarefnum.

  • Fyrsta æviskeiðið er barndóms- og menntunarár.
  • Annað æviskeiðið snýst um fjölskyldu og starfsframa.
  • Fjórða æviskeiðið hefst þegar ellin leggst yfir.
Skip to content