Mótum þróttmikið þriðja æviskeið
Veldu tækifæri sem gefa lífinu lit

Nýskráð tækifæri


Skiptinám fyrir fullorðna
Ferðaskrifstofan Mundo býður upp á skiptinám fyrir fullorðna til þess að læra spænsku. Námið fer fram í Madrid (einungis fyrir konur) með einkakennslu í daglegum samskiptum við kennarann eða í þorpinu Zafra þar sem nemandinn býr út af fyrir sig og kennarinn kemur í heimsókn. Verð á náminu miðast við dagskrá nemandans.
Færni:
einstaklingsfærni
nám og fræðsla
Skráð: 04.09.2023
Fréttir frá Vöruhúsinu
Fréttabréf Vöruhússins
September 2023

Efni:• Tilvera okkar er undarlegt ferðalag …
• Þátttaka U3A Reykjavík í ráðstefnu AIUTA
• Rétti upp hönd sem vill vera gamall
• Öryggi er verðmætt
• Bridging Generations - Viska
• Me gusta tu, me gusta ...
• Eldra fólk og loftslagsmál – Báðum til gagns
• Viðburðir U3A Reykjavík í september 2023
Útgefið: 05.09.2023