félagsleg réttindi

Veittu stjórnvöldum aðhald

Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að allir fái að njóta alþjóðlegra viðurkenndra mannréttinda.

Atvinnuleit

Ráðgjöf Á vef Vinnumálastofnunar segir „Í atvinnuleit er markvisst unnið að því að koma sér á framfæri á vinnumarkaðnum og má líkja þessu við markaðssetningu á sjálfum sér”. Ferilskráin og kynningarbréfið eru aðalmarkaðstækin í þessu ferli. Skiptir því miklu máli að það sé vandað til verka við gerð þeirra. Á vef Vinnumálastofnunar er að finna …

Atvinnuleit Read More »

Persónuvernd

Á vef Persónuverndar kemur fram að hún sér um eftirlit með persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga og reglna settra samkvæmt þeim.

European Commission

The official website of the European Union offers information and legal advice on your rights to work abroad.

Tryggingastofnun

Tryggingastofnun annast almannatryggingar og félagslega aðstoð til einstaklinga sem eiga rétt á slíkri þjónustu og greiðslu lífeyristrygginga og félagslegrar aðstoðar.

Vinnumálastofnun

Vinnumálastofnun starfar samkvæmt  lögum en  markmið laganna er m.a. að veita einstaklingum viðeigandi aðstoð til að verða virkir þátttakendur á vinnumarkaði.

Skip to content