Lýsing: Endurmenntun Háskóla Íslands býður upp á námsbrautir á grunn- og framhaldsskólastigi háskóla sem og námslína án eininga. Nám á grunnstigi er t.d. leiðsögunám eða ökukennaranám til almennra réttinda og nám á framhaldsstigi nám er t.d. jákvæð sálfræði – diplómanám á meistarastigi. Námslínur án einga er t.d. Hugur og heilbrigði – gerðu gott líf betra. Auk þessa er boðið upp margskonar námskeið.
Related