Bara að tala
Með forritinu Bara að tala geta vinnuveitendur boðið starfsmönnum sínum sem ekki hafa kunnáttu í íslensku tækifæri á að læra hana og öðlast færni í almennum orðaforða og hlustun og sértækt íslenskunám sem er miðaður við vinnustaðinn.
Færni:
einstaklingsfærni
nám og fræðsla
Lífsfylling:
samskipti
Skráð: 09.11.2023
Skiptinám fyrir fullorðna
Ferðaskrifstofan Mundo býður upp á skiptinám fyrir fullorðna til þess að læra spænsku. Námið fer fram í Madrid (einungis fyrir konur) með einkakennslu í daglegum samskiptum við kennarann eða í þorpinu Zafra þar sem nemandinn býr út af fyrir sig og kennarinn kemur í heimsókn. Verð á náminu miðast við dagskrá nemandans.
Færni:
einstaklingsfærni
nám og fræðsla
Skráð: 04.09.2023