Slysavarnarfélagið Landsbjörg

Björgunarsveitir landsins eru um 100 talsins og dreifðar  um allt land. Þær skipa stórt hlutverk í hjálparliði almannavarna og er ætlað að sinna björgunarstörfum, fyrstu hjálp, verndun og gæslu.

Skoðaðu björgunarsveitirnar hér:
Björgunarsveitirnar

Skip to content