Handverkshusid-1200x630
handverkshusid-logo-100x100

Taktu þér handverk um hönd

Handverksskóli Handverkshússins

Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi
Engar upplýsingar um samfélagsmiðla
Símanúmer: 555-1212
Tölvupóstfang: handverkshusid@handverkshusid.is
Lýsing:

Handverksskóli Handverkshússins í Kópavogi hefur í 8 ár boðið upp á stutt vönduð námskeið með þaulreyndum leiðbeinendum. Námskeiðin, sem almennt  kvöld eða helgarnámskeið, eru hnitmiðuð til að hjálpa fólki af stað í nýtt spennandi handverk. Öll aðstaða er til fyrirmyndar, alvöru verkfæri og vélar á staðnum sem og hráefni. Sem dæmi um handverk sem hægt er að læra eru húsgagnasmíð, trétálgun, trérennsli og trétálgun. Þá er hægt að velja um nokkur námskeið í silfursmíði einsog silfurleir, silfursmíði og víravirki þjóðbúninga.

Rekkar og hillur:

Færni:
einstaklingsfærni
Nýr starfsferill:
sjálfboðastarf
Staðsetning
Skip to content