Lýsing: Fjármögnun
Gerð viðskiptaáætlunar er hér talin vera grunnforsenda fjármögnunar bæði hjá fjármálastofnunum og einnig þegar ætlunin er að sækja áhættufé til fjárfesta. Í henni þurfi að greina þætti eins og markaðs- og samkeppnisumhverfi og skoða helstu ógnanir og tækifæri á viðkomandi markaði. Mikilvægt sé að greina hvort samkeppnisforsendur eru byggðar á betra verði en viðgengst eða hvort um aðgreiningu á vöru eða þjónustu er að ræða í hverju tilviki.
Skoðaðu gerð viðskiptaáætlunar hér:
Viðskiptaáætlun
Related