Lýsing: Á vef Persónuverndar kemur fram að hún sér um eftirlit með framkvæmd laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga og reglna settra samkvæmt þeim. Á vefnum geta einstaklingar og fyrirtæki nálgast upplýsingar sem lúta að þeim sem og aðrar upplýsingar. Ný persónuverndarlöggjöf kom til framkvæmda á Íslandi sem og í Evrópu þann 25. maí 2018. Löggjöfin tekur þó ekki gildi fyrr en eftir þinglega meðferð Alþingis.
Related