einstaklingsfærni

Styrkleikar og veikleikar?

Hér er að finna grein um SVÓT greiningu, þ.e. greiningu á styrkleikum þínum, veikleikum, tækifærium og hvað gæti ógnað því að langanir þínar og draumar rættust. Hvað er SVÓT greining? SVÓT greining (SWOT analysis) er greinandi aðferð sem er notuð til að finna og flokka innri og ytri áhrifaþætti á ákveðnum vettvangi. Styrkleikar og veikleikar tilheyra innri

Styrkleikar og veikleikar? Read More »

Atvinnuleit

Ráðgjöf Á vef Vinnumálastofnunar segir „Í atvinnuleit er markvisst unnið að því að koma sér á framfæri á vinnumarkaðnum og má líkja þessu við markaðssetningu á sjálfum sér”. Ferilskráin og kynningarbréfið eru aðalmarkaðstækin í þessu ferli. Skiptir því miklu máli að það sé vandað til verka við gerð þeirra. Á vef Vinnumálastofnunar er að finna

Atvinnuleit Read More »

Skip to content