einstaklingsfærni

Skiptinám fyrir fullorðna

Ferðaskrifstofan Mundo býður upp á skiptinám fyrir fullorðna til þess að læra spænsku. Námið fer fram í Madrid (einungis fyrir konur) með einkakennslu í daglegum samskiptum við kennarann eða í þorpinu Zafra þar sem nemandinn býr út af fyrir sig og kennarinn kemur í heimsókn. Verð á náminu miðast við dagskrá nemandans.

Styrkleikar, færni og áhugi

Meginmarkmið náms- og starfsráðgjafar er að efla vitund einstaklinga um hæfileika sína, viðhorf og áhuga þannig að þeir geti notið sín í námi og starfi.

Lærðu að syngja

Vocalist er söngskóli þar sem kenndir eru allir söngstílar, allt frá klassík til þungarokks og hentar bæði atvinnu og áhugamanna söngvurum.

Styrkleikar og veikleikar?

Hér er að finna grein um SVÓT greiningu, þ.e. greiningu á styrkleikum þínum, veikleikum, tækifærium og hvað gæti ógnað því að langanir þínar og draumar rættust. Hvað er SVÓT greining? SVÓT greining (SWOT analysis) er greinandi aðferð sem er notuð til að finna og flokka innri og ytri áhrifaþætti á ákveðnum vettvangi. Styrkleikar og veikleikar tilheyra innri …

Styrkleikar og veikleikar? Read More »

Atvinnuleit

Ráðgjöf Á vef Vinnumálastofnunar segir „Í atvinnuleit er markvisst unnið að því að koma sér á framfæri á vinnumarkaðnum og má líkja þessu við markaðssetningu á sjálfum sér”. Ferilskráin og kynningarbréfið eru aðalmarkaðstækin í þessu ferli. Skiptir því miklu máli að það sé vandað til verka við gerð þeirra. Á vef Vinnumálastofnunar er að finna …

Atvinnuleit Read More »

Takmarkalaust líf

Takmarkalasut líf er lif sem við lifum án ótta, fordóma og annarra þátta sem draga úr okkur máttinn. Við látum ekki segja okkur að eitthvað sé ekki hægt.

Skip to content