Stefnumót
Vefurinn makaleit.is er tíu ára gamall stefnumótavefur fyrir fullorðna sem ekki eru í föstu sambandi. Umsagnir notenda vefsins og fjölmiðla um hann má lesa á vefsíðunni.
Vefurinn makaleit.is er tíu ára gamall stefnumótavefur fyrir fullorðna sem ekki eru í föstu sambandi. Umsagnir notenda vefsins og fjölmiðla um hann má lesa á vefsíðunni.
Hrútakofinn er leshringur á vegum Borgarbókasafnsins ætlaður karlmönnum sem vilja kynnast nýju lesefni og deila lestrarreynslu sinni. Fundir Hrútakofans eru haldnir fyrsta miðvikudag í mánuði á Borgabókasafninu Spönginni í Grafarvogi kl. 17:30 – 18:30. Leshringurinn er öðruvísi en hefðbundnir leshringir að því leytinu að ekki er endilega gert ráð fyrir því að allir þátttakendur lesi
Hrútakofinn – Leshringur karla Read More »
Freebird club er ferðaklúbbur, eingöngu fyrir 50 ára og eldri. Meðlimir klúbbsins heimsækja og gista hver hjá öðrum þegar þeir eru á ferðalagi.
Gisting á ferðalögun Read More »
Félag eldri borgarar í Reykjavík og nágrenni (Feb) er opið öllum sem náð hafa 60 ára aldri. Fyrir utan fjölbreytt félagsstarf bjóðast félögum hagkvæm kjör á ýmiskonar vörum og þjónustu eins og sjá má í Afsláttabók félagsmanna Nánari upplýsingar um Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni er að finna hér
Fjölbreytt félagsstarf eldri borgara Read More »
Félagsmiðstöðvar Í Reykjavík eru starfræktar 17 félagsmiðstöðvar fyrir fullorðna og er markiðið með starfsemi þeirra ða draga úr félagslegri einangrun og bjóða upp á félags- og tómstundastarf auk námskeiða. Starfið á að vera vettvangur mannlegra samskipta og skapandi athafna eins og hagleikssmiðjur, listasmiðjur, klúbbastarf, spilamennsku, dans, leikfimi og fleira. Starfsemin er breytileg eftir félagsmiðstöðvunum. Á
Krabbameinsfélagið leitar að sjálfboðaliðum í nýtt tilraunaverkefni á höfuðborgarsvæðinu: akstursþjónustu. Reynslan sýnir að sumir eiga erfitt með að komast til og frá Landspítala til að sækja sína krabbameinsmeðferð eða rannsóknir. Markmið þjónustunnar er að bjóða krabbameinssjúklingum sem geta ekki nýtt sér önnur akstursúrræði, akstur til og frá spítalanum. Um er að ræða tilraunaverkefni sem er
Ertu úti að aka…og vilt láta gott af þér leiða? Read More »
Senjóríturnar varð til sem afsprengi út úr Kvennakór Reykjavíkur fyrir nokkrum árum og Senjóríturnar voru síðan formlega stofnaðar 2015.
Senjóríturnar – kór eldri kvenna í Reykjavík Read More »
Sjö vikna kórsöngvara-námskeið eru ætluð áhugafólki á öllum aldri; skemmtilegt og gefandi tómstundanám.
Læra að syngja í kór Read More »