félagsskapur

Hrútakofinn – Leshringur karla

Hrútakofinn er leshringur á vegum Borgarbókasafnsins ætlaður karlmönnum sem vilja kynnast nýju lesefni og deila lestrarreynslu sinni. Fundir Hrútakofans eru haldnir fyrsta miðvikudag í mánuði á Borgabókasafninu Spönginni í Grafarvogi kl. 17:30 – 18:30. Leshringurinn er öðruvísi en hefðbundnir leshringir að því leytinu að ekki  er endilega gert ráð fyrir því að allir þátttakendur lesi

Hrútakofinn – Leshringur karla Read More »

Reykjavíkurborg

Félagsmiðstöðvar Í Reykjavík eru starfræktar 17 félagsmiðstöðvar fyrir fullorðna og er markiðið með starfsemi þeirra ða draga úr félagslegri einangrun og bjóða upp á félags- og tómstundastarf auk námskeiða. Starfið á að vera vettvangur mannlegra samskipta og skapandi athafna eins og hagleikssmiðjur, listasmiðjur, klúbbastarf, spilamennsku, dans, leikfimi og fleira. Starfsemin er breytileg eftir félagsmiðstöðvunum. Á

Reykjavíkurborg Read More »

Ertu úti að aka…og vilt láta gott af þér leiða?

Krabbameinsfélagið leitar að sjálfboðaliðum í nýtt tilraunaverkefni á höfuðborgarsvæðinu: akstursþjónustu. Reynslan sýnir að sumir eiga erfitt með að komast til og frá Landspítala til að sækja sína krabbameinsmeðferð eða rannsóknir. Markmið þjónustunnar er að bjóða krabbameinssjúklingum sem geta ekki nýtt sér önnur akstursúrræði, akstur til og frá spítalanum. Um er að ræða tilraunaverkefni sem er

Ertu úti að aka…og vilt láta gott af þér leiða? Read More »

Skip to content