Getur þú rétt hjálparhönd?
Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hefur starfað frá árinu 1928. Upphaflega var markmiðið að styðja einstæðar mæður en í áranna rás hefur starf nefndarinnar hefur breyst í takt við nýja tíma. Það eru ekki lengur aðeins einstæðar mæður sem leita til Mæðrastyrksnefndarinnar heldur einnig karlmenn, bæði einstæðir og með forsjá barna. Einnig er áberandi hve öryrkjum og eldri […]
Getur þú rétt hjálparhönd? Read More »